Hafa samband

Varðandi óskir um sérstaka prentun, stærðir, upplausn eða aðra útfærslu myndanna þá sendið okkur endilega póst.
Við tökum að okkur vegghönnun þ.e. útbúum tillögur um myndir og myndasamsetningu og uppsetningu á veggrými - hvort sem um er að ræða heimili eða fyrirtæki. Þar er tekið tillitið til margra þátta eins og litasamsetningu o.fl. Sjá nánar undir Vegghönnun. 
Ef verið er að leita að myndefni sem finnst ekki hér á síðunni þá eru miklar líkur á að það sé til í safni utan heimasíðunnar - vefurinn sýnir aðeins brot af myndum Einars Magnúsar. 
 Ef óskað er eftir stærri mynd og meiri upplausn en mögulegt er af heimasíðiunni þá ekki hika við að hafa samband. Það er hægt að fá flestar þessara mynda í mun meiri upplausn.


Einar Magnús Magnússon Photographer - einar.magnus.magnusson@gmail.com - Tel: + (354) 659 5060